Boðið verður upp á 6 göngur. Ganga nr. 2 á dagskránni verður þann 20. júní og er göngustjóri Guðríður Jónsdóttir.
Nánari upplýsingar um gönguna verða aðgengilegar á Sportabler sem og á Facebook síðu Ungmennafélagsins ÁS.