Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Kóps

Hið árlega reiðnámskeið Hestamannafélagsins Kóps sumarið 2025.

Kennt verður í tveimur lotum, annars vegar dagana 10.-12 júní og hins vegar dagana 14.-16. júlí.

Nánara fyrirkomulag verður auglýst á Facebooksíðu Hmf. Kóps þegar nær dregur. Kennari verður Kristín Lárusdóttir.