Heilsustígurinn Hvolsvelli

Heilsustígurinn liggur um Hvolsvöll og er um 4,2 km. að lengd. Við stíginn eru 15 stöðvar með mismunandi tækjum og æfingum. Fyrsta stöðin er við íþróttamiðstöðina en það má líka byrja og enda hvar sem er.

Hér er skemmtilegt myndband af æfingum sem hægt er að gera á heilsustígnum. https://www.youtube.com/watch?v=HzttHOZ_ji4