Heilsustígurinn liggur um Hvolsvöll og er um 4,2 km. að lengd. Við stíginn eru 15 stöðvar með mismunandi tækjum og æfingum. Fyrsta stöðin er við íþróttamiðstöðina en það má líka byrja hvar sem er.
Heilsustígurinn liggur um Hvolsvöll og er um 4,2 km. að lengd. Við stíginn eru 15 stöðvar með mismunandi tækjum og æfingum. Fyrsta stöðin er við íþróttamiðstöðina en það má líka byrja hvar sem er.
Á íþróttasvæðinu á Hvolsvelli er 9 holu frisbígolfvöllur (Folf)