Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri
Vetraropnun
Opið alla daga:
11:00-19:00
Líkamsræktin er opin alla daga frá 10:00-20:00
Sundlaug hefur verið á Kirkjubæjarklaustri frá árinu 1975. Núverandi laug var hins vegar opnuð árið 2007. Á sundlaugarsvæðinu er einnig einn heitur pottur og ein vaðlaug.