Íþróttafélagið Dímon

Íþróttafélagið Dímon heldur úti æfingum fyrir í hinum ýmsu greinum fyrir börn, unglinga og fullorðna. Badminton, borðtennis, sund, glíma, körfubolti, frjálsar íþróttir, ringó, rafíþróttir og blak. 

Skráning í gegnum abler.io og frekari upplýsingar á facebook síðum. 

https://www.facebook.com/dimonsport.is

Formaður Dímon er Sigurður Kristinn Jensson

 

Íþróttafélagið Dímon var stofnað 1. juni 1997

Ungmennafélögin Baldur á Hvolsvelli, Dagsbrún í Austur-Landeyjum, Njall i Vestur-Landeyjum, Trausti undir Vestur-Eyjafjollum og Þórsmörk i Fljotshlið ákváðu á sameiginlegum fundi sinum að stofna félag sem heldi utanum iþrottastarf hja þeim, felagið skyldi heita Iþrottafelagið Dímon. Hafin var vinna við að finna heppilega félagsbuninga og hanna merki hins nyja felags, merkið hannaði og teiknaði Jon Kristinsson Lambey.

Þann 9. juni 1997 var Iþrottafelaginu Dimon siðan uthlutað kennitolu fra Hagstofu Islands, fyrsti bankareikningur felagsins var stofnaður 13. juni sama ar og lagði hvert ungmennafelaganna til 25.000 kr i stofnsjoð þess. Í upphafi voru einu föstu tekjurnar lottotekjur aðildarfelaganna og æfingagjold. Strax haustið 1997 for starf hins nyja felags a fullt skrið og i dag er það alltaf að aukast og voxturinn tryggur. I arsskyrslu 1997 kemur fram að a fyrsta misseri felagsins voru iðkendur þegar orðnir 214 en i dag eru þeir 497 talsins. Fyrsta stjorn felagsins var þannig skipuð. Formaður : Ólafur Bjarnason Gjaldkeri: Ingveldur Guðný Sveinsdóttir Ritari: Guðmann Óskar Magnússon Meðstjórn: Þórhildur Bjarnadottir Meðstjórn: Björgvin Guðmundsson Til vara: Eggert Sigurðsson Til vara: Runar Guðjónsson Til vara: Ólafur Elí Magnússon