Folf, Frisbígolf völlur á Hvolsvelli

Folf er spilað líkt og hefðbundið golf nema með frísbídiskum. 

9 holu frisbígolfvöllur, FOLF. 

Byrjað er við félagsmiðstöðina og svo eru leiknar 9 holur og er síðasta holan bak við íþróttahúsið. 

Hægt er að fá lánaða diska í íþróttamiðstöðinni, endurgjaldslaust.


 

 

https://www.hvolsvollur.is/is/mannlif/utivist/folfvollur-1