Old boys Fótbolti
Karlar á öllum aldri hafa komið saman og spilað ,,Old boys" fóltbolta á fimmtudögum undanfarin ár. Nú er boltinn kl. 20:30 á fimmtudögum í íþróttahúsinu á Hvolsvelli.
Góð hreyfing og félagsskapurinn skemmtilegur
Gjaldið er 500 krónur fyrir hvert skipti en hægt að kaupa afsláttarkort. Greitt er í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar.