Ringó

Ringó er íþróttagrein sem er spiluð víðsvegar um landið og er mjög vinsælt á Hvolsvelli. Ringó er eins ekki ólíkt blaki en í stað bolta er hringjum kastað yfir net. 

Spilað öll föstudagskvöl milli kl. 19:30-21:00

Tilvalið fyrir 16 ára og eldri.

Umsjón hefur Ólafur Elí