17.júní Rangárþingi eystra

17.júní er haldinn hátíðlegur víða um sveitarfélagið.

Dagskrá er bæði á Hvolsvelli og í félagsheimilunum Goðalandi, Heimalandi og Njálsbúð.
Á öllum stöðum er boðið upp á kaffiveitingar, hátíðarhöld og skemmtun fyrir alla aldurshópa.