Töðugjöld

Töðugjöld í Rangárþingi ytra fara fram aðra helgi eftir Verslunarmannahelgi á Hellu.

Á föstudagskvöldinu er svokallað þorparölt þar sem sumir íbúar í einu hverfanna á Hellu bjóða heim

Á laugardeginum er ýmis skemmtun í boði og endað er síðan með kvöldvöku og flugeldasýningu.

Hverfunum er skipt upp í liti og íbúar skreyta hús sín og umhverfi í viðeigandi lit.

Hátíðin var fyrst haldin árið 1994 og hefur verið haldin árlega að undanskildum covid-árunum

Facebook-síða Töðugjalda