Aðalfundur Ungmennafélagsins Framtíðar

-Fundarboð-
Aðalfundur Ungmennafélagsins Framtíðarinnar verður haldinn í íþróttahúsinu Þykkvabæ mánudaginn 14.apríl kl. 20.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Allir hvattir til að mæta og styðja við starf félagsins! Nýir félagar sérstaklega velkomnir ?
-Stjórnin