Aðventuhátíð að Laugalandi í holtum

Aðventuhátíð verður haldin að Laugalandi í Holtum sunnudaginn 1. desember 2024.

Tombóla, skemmtiatriði og ókeypis söluborð fyrir handverk og sveitamarkað.

Klara tekur við bókunum á söluborðum á klaraoghalli@gmail.com eða í síma 6617901.

Kvenfélagið Eining, Holtum.