Aðventumessa verður í Marteinstungukirkju á sunnudaginn kemur. Það verður fjölbreytt tónlist, söngur, íhugun og leikur að ljósum. Kaffi og með því eftir messu. Verið öll hjartanlega velkomin.