Hátíðarmessa

Hátíðarguðsþjónusta

Jólamessa Árbæjarkirkju verður kl.11.00 á jóladagsmorgun.

Kórinn leiðir söng undir stjórn Hannesar Birgis Hannessonar. 

Verið öll hjartanlega velkomin.