Tónleikar landsmóts barnakóra

Um helgina fer fram Landsmót barnakóra á Hvolsvelli þar sem saman koma um 300 börn úr ýmsum kórum á landinu. Á sunnudeginum kl 14:00 verða lokatónleikar í Hvolnum þar sem allir kórarnir syngja.